Að gefnu tilefni vill Matborðið minna viðskiptavini sína á að pantanir þurfa að berast fyrir kl.9:00 að morgni.

Þeir aðilar sem keyra út matinn þurfa að leggja af stað á ákveðnum tíma til að allar áætlanir standist og það er mjög erfitt þegar pantanir og breytingar eru að berast fram á síðustu stundu.

Matborðið vonast til þess að viðskiptavinir taki þessari ábendingu vel og taki daginn snemma í að panta. Við bendum á að Matborðið opnar kl. 7:00 á morgnana og einnig er hægt að panta fyrir alla vikuna í einu.

Síminn hjá Matborðinu er: 567 2770

Netfangið er: matbordid@matbordid.is