Auk hádegisverðar til fyrirtækja bjóðum við upp á mat fyrir veislur og annarskonar veisluþjónustu. Við getum meðal annars boðið upp á mat fyrir fermingar, brúðkaup, afmæli, árshátiðir ofl. Hafðu samband og við hjálpum þér að skipuleggja matseðil.

Í boði eru…

  • Smáréttaborð
  • Snittur
  • Fermingartilboð
  • Þorramatur
  • Almenn veisluþjónusta
  • Margt, margt fleira

Hreinlæti

Allur veislumatur hjá okkur er matreiddur eftir ströngum gæðakröfum. Við leggjum mikla áherslu á þetta og viljum að eldhúsið hjá okkur sé alltaf hreint.