ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér
20. janúar – 24. janúar 2025
Mánudagur
Aðalréttur
Grænmetissúpa bætt með karrí
Plokkfiskur með kartöflum, gulrófum, rúgbrauði
og smjöri
Kabarett
Grænmetissúpa bætt með karrí
Pylsupottréttur með beikoni og lauk, kartöflumauki,
bökuðum baunum og smábrauði
Þriðjudagur
Aðalréttur
Kaldur apríkósugrautur með þeyttum rjóma
„Osso Bucco“ (hægeldað nautakjöt) með kartöflumús,
soðsósu, grænum baunum og sultu
Kabarett
Kaldur apríkósugrautur með þeyttum rjóma
Pönnusteiktur steinbítur með rjómapiparsósu,
dillkartöflum og salati
Miðvikudagur
Aðalréttur
Frönsk lauksúpa
Lambapottréttur „Marengo“ með hrísgrjónum,
salati og brauði
Kabarett
Frönsk lauksúpa
Köld vefja með spicy piripiri kjúklingi, sætkartöflumús,
spínati, gulrótum, vorlauk og sweet chili majó.
Nachos og sýrður rjómi
Fimmtudagur
Aðalréttur
Hrísgrjónagrautur með kanilsykri
Pönnusteiktur fiskur í raspi með lauksmjöri, kartöflum,
fersku salati og sítrónu
Kabarett
Hrísgrjónagrautur með kanilsykri
Innbakað nautahakk með kaldri kryddtómatsósu,
steiktum kartöflum og salati
Föstudagur
Aðalréttur
Rjómalöguð sveppasúpa
Reyktur svínahnakki með sykurbrúnuðum kartöflum,
rauðkáli og rauðvínssósu
Kabarett
Rjómalöguð sveppasúpa
Blandaður þorrabakki, hákarl, rófustappa, kartöflur
og uppstúf, harðfiskur og smjör