ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér
7 júlí – 11 júlí 2025
Mánudagur
Aðalréttur
Kakósúpa með tvíbökum
Pönnusteiktur fiskur með soðnum kartöflum,
chantily sósu og fersku salati
Kabarett
Kakósúpa með tvíbökum
Soðin reykt kindabjúgu með kartöflum, rauðkáli,
grænum baunum og jafningi
Þriðjudagur
Aðalréttur
Seljurótarsúpa
Lambapottréttur í karrýsósu með hrísgrjónum,
salati og brauði
Kabarett
Seljurótarsúpa
Djúpsteiktir saltfiskstrimlar „orly“ með hrísgrjónum,
súrsætri sósu og salati
Miðvikudagur
Aðalréttur
Kaldur sveskjugrautur með þeyttum rjóma
Steiktur fiskur að indverskum hætti með kartöflum,
tikka masala sósu, gulrótarsalati og naan brauði
Kabarett
Kaldur sveskjugrautur með þeyttum rjóma
Austurlenskur núðluréttur með kjúklingi, eggjum,
grænmeti, salati og smábrauði
Fimmtudagur
Aðalréttur
Austurlensk núðlusúpa
Pönnusteiktar kjúklingasneiðar með kryddkartöflum,
mildri piparsósu og ananassalati
Kabarett
Austurlensk núðlusúpa
Grillsamloka með skinku og osti, franskar kartöflur
og kokteilsósa
Föstudagur
Aðalréttur
Villisveppasúpa
Ofnsteikt grísalæri með sykurbrúnuðum kartöflum,
rauðkáli og soðsósu
Kabarett
Villisveppasúpa
Smurt brauð með roast beef og remolaði, steiktum lauk,
ferskju og spældu eggi