ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér

4. – 8. mars 2024

Mánudagur

Aðalréttur

Sellerísúpa
Ítalskar hakkbollur með kartöflumauki, grænmeti og kryddjurtasósu

Kabarett

Sellerísúpa
Soðin ýsa og hrogn með soðnum karöflum og rófum, rúgbrauð og smjör
Þriðjudagur

Aðalréttur

Rjómalöguð spergilkálssúpa
Steikt ýsa með soðnum kartöflum, karrýsósu og fersku hrásalati

Kabarett

Rjómalöguð spergilkálssúpa
Austurlenskur núðluréttur með kjúklingi, eggjum og grænmeti, salat og smábrauð
Miðvikudagur

Aðalréttur

Kaldur sveskjugrautur m/þ.rjóma
Lambapottréttur „Marengó“ með hrísgrjónum, salati og brauði

Kabarett

Kaldur sveskjugrautur m/þ.rjóma
Steiktur steinbítur með soðnum kartöflum, mildri piparsósu og hrásalati
Fimmtudagur

Aðalréttur

Mexíkósk kjúklingasúpa
Pönnusteiktur fiskur í raspi með soðnum kartöflum, lauksmjöri, gúrkum og tómötum

Kabarett

Mexíkósk kjúklingasúpa
Pulled pork (rifið svínakjöt) með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati
Föstudagur

Aðalréttur

Sveppasúpa bætt m/sherrý
Steiktur svínahryggur með sykurbrúnuðum kartöflum, rauðkáli og soðsósu

Kabarett

Sveppasúpa bætt m/sherrý
Sesarkjúklingasalat með rauðlauk, tómötum og brauðteningum