Matborðið hefur í áraraðir boðið ljúffengar heitar máltíðir í bökkum.

Einnig geta viðskiptavinir fengið mat í stærri einingum þar sem viðkomandi skammta sjálfir á diska.

Við leggjum mikla áherslu á að hafa matinn sem fjölbreyttastann ásamt því að tryggja að hann bragðist alltaf eins vel og mögulegt er.

Þú hefur möguleika á að láta senda matinn til þín og þannig tryggt að á þínum vinnustað sé alltaf heit máltíð handa starfsfólki á hverjum degi.