ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér

7. apríl – 11. apríl 2025

Mánudagur

Aðalréttur

Karrýtónuð grænmetissúpa
Steiktur fiskur með soðnum kartöflum, gúrkusalati og sjávarréttasósu

Kabarett

Karrýtónuð grænmetissúpa
Pasta „carbonada“ með beikoni, rösti kartöflum, salati og smábrauði
Þriðjudagur

Aðalréttur

Kaldir ávextir
Nautahakk og spaghettí í ítalskri kjötsósu með hrásalati og hvítlauksbrauði

Kabarett

Kaldir ávextir
Djúpsteiktir saltfiskstrimlar „orly“ með hrísgrjónum, súrsætri sósu og salati
Miðvikudagur

Aðalréttur

Makkarónusúpa með kanil
Pönnusteiktur fiskur með kartöflum, fersku hrásalati og piparostasósu

Kabarett

Makkarónusúpa með kanil
Kjúklingaborgari „barbeque“ með frönskum kartöflum, salati og kokteilsósu
Fimmtudagur

Aðalréttur

Sellerýsúpa
Kjúklingapottréttur að indverskum hætti með hrísgrjónum, gulrótarsalati og naan brauði

Kabarett

Sellerýsúpa
Samloka með roastbeef, remolaði, steiktum lauk, sýrðum gúrkum, skinku og osti, tómötum, kartöflubátar og kokteilsósa
Föstudagur

Aðalréttur

Rjómalöguð aspassúpa
Ofnsteikt lambalæri með kryddkartöflum, grænmeti og bernaise sósu

Kabarett

Rjómalöguð aspassúpa
Sesar kjúklingasalat með rauðlauk tómötum, brauðteningum, eggjum og romain salati