Matseðill næstu viku

19. janúar – 23. janúar 2026

Mánudagur

Aðalréttur

Hrísgrjónagrautur með kanil
Steikt ýsa í ostadeigi með kartöflum, piparostasósu og pastasalati

Kabarett

Hrísgrjónagrautur með kanil
Steiktar frankfurterpylsur með kartöflumús, bökuðum baunum, tómatsósu og sinnepi
Þriðjudagur

Aðalréttur

Ávextir
Ungverskt nautagúllas með hrísgrjónum, salati og rabbabarasultu

Kabarett

Ávextir
Eggjakaka með kjúklingi, osti og grænmeti, köld sósa, steikt hrísgrjón og salat
Miðvikudagur

Aðalréttur

Tómatsúpa með basil
Ofnsteiktur lambsbógur með kryddkartöflum, heitu grænmeti og appelsínusósu

Kabarett

Tómatsúpa með basil
Steiktur steinbítur með dill kartöflum, mildri piparsósu, salati og smábrauð
Fimmtudagur

Aðalréttur

Jarðaberjasúrmjölk
Ofnbakaður þorskur að austurlenskum hætti með hrísgrjónum, tikka masala sósu og fersku salati

Kabarett

Jarðaberjasúrmjölk
Austurlenskur núðluréttur með kjúklingi, eggjum, grænmeti, salati og smábrauði
Föstudagur

Aðalréttur

Karrýtónuð rækjusúpa
Steiktar kjúklingabringur með kartöflubátum, rjómasósu og grænmeti

Kabarett

Karrýtónuð rækjusúpa
Smurt brauð með roastbeef, remúlaði, steiktum lauk, ferskju og spældu eggi