Matseðill vikunnar

1. september – 5. september 2025

Mánudagur

Aðalréttur

Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri
Pönnusteiktur fiskur með soðnum kartöflum, piparostasósu og fersku salati

Kabarett

Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri
Burritos með nautahakki, hrísgrjónum, sýrðum rjóma, salsasósu og salati
Þriðjudagur

Aðalréttur

Rósakálssúpa
Hakk og spaghettí með hrásalati og hvítlauksbrauði

Kabarett

Rósakálssúpa
Innbakaður lax með sætum kartöflum, smjörsósu og tómatsalati
Miðvikudagur

Aðalréttur

Kaldur apríkósugrautr með þeyttum rjóma
Steiktur sesam kjúklingur með hrásalati, hvítlaukssósu og steiktum krydd hrísgrjónum

Kabarett

Kaldur apríkósugrautr með þeyttum rjóma
Steiktur saltfiskur að suðrænum hætti með kartöflum, heitu tómatsalsa, salati og hvítlauksbrauði
Fimmtudagur

Aðalréttur

Tómatsúpa
Steiktur fiskur að indverskum hætti með hrísgrjónum, tikka masala sósu, gulrótasalati og naan brauði

Kabarett

Tómatsúpa
Amerískur hamborgari með osti, káli, lauk og tómötum, frönskum kartöflum og kokteilsósu
Föstudagur

Aðalréttur

Villisveppasúpa
Ofnsteikt lambalæri með krydd kartöflum. Grænmeti og bernaisesósu

Kabarett

Villisveppasúpa
Sesar kjúklingasalat með rauðlauk, tómötum, brauðteningum, eggjum og romainsalati