Hádegismatur fyrir fyrirtæki
Við höfum eldað ferskan og bragðgóðan hádegismat í yfir 40 ár og sent hann beint á vinnustaði á höfuðborgarsvæðinu. Einfalt fyrir fyrirtækið – næringarríkt fyrir starfsfólkið.

Komdu að borðinu með Matborðinu!
- Nýr matseðill í hverri viku
- Heitur hádegismatur beint á vinnustaðinn
- Matur í bökkum og stærri einingum fyrir sjálfsskömmtun
- Fjölbreytt og ljúffeng máltíð á hverjum degi
- Engin binding – pantaðu eins og hentar
Hádegismatur hjá Matborðinu
Nýr matseðill í hverri viku
Þú getur séð alla vikuna fram í tímann og valið það sem hentar best.
Þægileg afhending beint í fyrirtækið
Við komum með matinn á réttum tíma, í einstaklingsbökkum eða stærri ílátum.
Ferskt og hollt hráefni
Við notum eingöngu gæðahráefni til að tryggja bragð og næringu.
Sveigjanlegar pantanir
Hægt er að panta fyrir einn dag, alla vikuna eða lengri tíma í senn.
Matseðill vikunnar
18 ágúst – 22 ágúst 2025
Mánudagur
Aðalréttur
Kakósúpa með kringlu
Pönnusteiktur fiskur með hrísgrjónum, karrýsósu og agúrkusalati
Kabarett
Kakósúpa með kringlu
Pasta „carbonara“ með beikoni, rösti kartöflum, salati og hvítlauksbrauði
Þriðjudagur
Aðalréttur
Frönsk lauksúpa
Steiktar kjötfarsbollur með soðnum kartöflum, rauðrófum, brúnni sósu og sultu
Kabarett
Frönsk lauksúpa
Samloka með roast beef, remolaði, steiktum lauk, sýrðum agúrkum, skinku, osti og tómötum, franskar og kokteilsósa
Miðvikudagur
Aðalréttur
Vanillubúðingur með kirsuberjasósu
Osso bucco (hægeldað nautakjöt) með soðsósu, grænum baunum og kartöflustöppu
Kabarett
Vanillubúðingur með kirsuberjasósu
Steinbítspiparsteik með soðnum kartöflum, salati og mildri piparsósu
Fimmtudagur
Aðalréttur
Púrrulaukssúpa
Djúpsteiktur fiskur „Orly“ með soðnum kartöflum, salati og kokteilsósu
Kabarett
Púrrulaukssúpa
Austurlenskur núðluréttur með kjúklingi, eggjum, grænmeti, salati og smábrauði
Föstudagur
Aðalréttur
Blómkálssúpa
Ofnsteiktar kjúklingabringur með gratinkartöflum, maiskorni og BBQ sósu
Kabarett
Blómkálssúpa
Smörrebröd að hætti Matborðsins með maltbrauði, lifrarpaté, sveppum lauk og beikoni, sveppasósu og týtuberjasultu
Tölurnar á bakvið Matborðið
5.000.000+
Máltíðir frá upphafi
(Og við erum bara rétt að byrja)
70+
Fyririrtæki sem treysta á Matborðið
fyrir hádegismat starfsmanna
43
Ár í eldhúsinu
Þetta er ekki fyrsta pannan okkar.