Matseðill gildir 9. - 13. september

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Paprikusúpa

Djúpsteikt ýsa í raspi með kartöflum, kokteilsósu og sýrðum agúrkum

Paprikusúpa

Kjúklingarúllur með hrísgrjónum, salati og karrýsósu

Þriðjudagur Karamellubúðingur m/þ.rjóma

Kjúklingapottréttur með sveppum og papriku, hrísgrjón og hrásalat

Karamellubúðingur m/þ.rjóma

Soðnar gellur með kartöflum og rófum, rúgbrauð og smjör

Miðvikudagur Frönsk lauksúpa

Steikt ýsuflök með kaldri kryddjurtasósu, kartöflum og pastasalati

Frönsk lauksúpa

Kalt reykt svínakjöt með ananas, rauðkáli og kartöflusalati

Fimmtudagur Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Hakkað nautabuff með lauksósu, kartöflum og sýrðum rauðrófum

Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Steiktur saltfiskur að suðrænum hætti með salati, sætum kartöflum og hvítlauksbrauði

Föstudagur Sjávarréttasúpa bætt m/hvítvíni

Steikt lambalæri með bearnaisesósu, grænmeti og kartöflubátum

Sjávarréttasúpa bætt m/hvítvíni

Apríkósumarineraðir kalkúnastrimlar með melónu og rækjukokteil

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband