Matseðill gildir 9. - 13. desember

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Grænmetissúpa bætt m/karrý

Steikt ýsuflök með bearnaisesósu, fersku salati og kartöflum

Grænmetissúpa bætt m/karrý

SS pylsur með kartöflumús, bökuðum baunum, tómatsósu og sinnepi

Þriðjudagur Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Steiktar kjötfarsbollur með kartöflum, sósu, rauðkáli og sultu

Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Steinbítspiparsteik með kartöflum, piparsósu og fersku salati

Miðvikudagur Ungversk gúllassúpa

Steikt ýsa í ostadeigi með kartöflum, chilisósu, agúrkum og tómötum

Ungversk gúllassúpa

Rifið svínakjöt (pulled pork) með barbequesósu, salati, frönskum kartöflum og kokteilsósu

Fimmtudagur Súkkulaðibúðingur m/þ.rjóma

Nautapottsteik með maukuðum kartöflum, grænum baunum og soðsósu

Súkkulaðibúðingur m/þ.rjóma

Soðnar gellur með kartöflum og rófum, rúgbrauð og smjör

Föstudagur Spergilkálssúpa

Lambasnitsel í raspi með grænmeti, brúnuðum kartöflum og kryddjurtasósu

Spergilkálssúpa

Soðinn kaldur lax á grænmetisbeði með grófu brauði og hvítvínssósu

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband