Matseðill gildir 4. - 8. nóvember

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Paprikusúpa

Steikt ýsuflök með ávaxtasalati, kartöflum og bearnaisesósu

Paprikusúpa

Pasta tagliatelli með hakkbollum í ítalskri kryddsósu, hvítlauksbrauð og salat

Þriðjudagur Ungversk gúllassúpa

Lasagna að ítölskum hætti með salati, kartöflum og hvítlauksbrauði

Ungversk gúllassúpa

Reykt folald með grænum baunum, rauðkáli, kartöflum og uppstúf

Miðvikudagur Karamellubúðingur m/þ.rjóma

Steiktur lambsbógur með kryddkartöflum, grænmeti og sítrónupiparsinnepssósu

Karamellubúðingur m/þ.rjóma

Innbakaður lax með smjörsósu, tómötum og kartöflum

Fimmtudagur Sellerísúpa

Steikt fiskflök í ostadeigi með kartöflum, chilisósu og grísku agúrkusalati

Sellerísúpa

Rifið svínakjöt (pulled pork) með barbequesósu, salati, kokteilsósu og frönskum kartöflum

Föstudagur Blómkálssúpa m/kókos og karrý

Steikt kjúklingalæri í kornflexhjúp með grænmeti, piparsósu og kartöflubátum

Blómkálssúpa m/kókos og karrý

Laxaþrenna á salatbeði; reyktur lax, grafinn lax, laxapate, sósur og brauð

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband