Matseðill gildir 3. - 7. desember

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Rósinkálssúpa

Steikt ýsuflök með rækjum og sveppum, kartöflur og agúrkusalat

Rósinkálssúpa

Bjúgu með kartöflum og uppstúf, rauðkáli og grænum baunum

Þriðjudagur Makkarónusúpa m/kanilsykri

Hakkað nautabuff með lauksósu, kartöflum og sýrðum rauðrófum

Makkarónusúpa m/kanilsykri

Steiktur steinbítur með pasta og grænmeti í rjómasósu, hrásalat og hvítlauksbrauð

Miðvikudagur Tómatsúpa m/papriku

Pönnusteikt ýsa í kryddhjúp með sweet chili sósu, kartöflum og tómatsalati

Tómatsúpa m/papriku

Kjúklingarúllur með hrísgrjónum, salati og barbequesósa

Fimmtudagur Vanillubúðingur m/kirsuberjasósu

Rjómalagað nautagúllas með maukuðum kartöflum, grænum baunum og sultu

Vanillubúðingur m/kirsuberjasósu

Tælenskur núðluréttur með kjúklingi, eggjum og grænmeti, brauð og smjör

Föstudagur Aspargussúpa

Steiktar lambakótilettur með madeirasósu, brúnuðum kartöflum og grænmeti

Aspargussúpa

Soðinn kaldur lax á grænmetisbeði með hvítvínsdressingu og grófu brauði

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband