Matseðill gildir 26. - 30. september

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Sætsúpa m/tvíbökum

Djúpsteikt ýsa í raspi með soðnum kartöflum, kokteilsósu og salati

Sætsúpa m/tvíbökum

Biximatur með spældu eggi og rauðbeðum, rúgbrauð og smjör

Þriðjudagur Kartöflumaukssúpa m/beikoni

Lambapottréttur „Marengo“ með hrísgrjónum og fersku salati

Kartöflumaukssúpa m/beikoni

Innbakaður lax með hvítvínssósu, tómatsalati og sætum kartöflum

Miðvikudagur Ávaxtasúrmjólk

Pönnusteikt ýsa með lauksmjöri, soðnum kartöflum og gulrótarsalati

Ávaxtasúrmjólk

Pizza með nautahakki og pepperoni, franskar kartöflur og kokteilsósa

Fimmtudagur Rjómalögð blaðlaukssúpa

talskar hakkbollur með maukuðum kartöflum, grænmeti og jurtasósu

Rjómalögð blaðlaukssúpa

Steinbítspiparsteik með soðnum kartöflum, mildri piparsósu, tómötum og gúrkum

Föstudagur Súkkulaðikaka m/þ.rjóma

Lambasnitsel með kryddkartöflum, rauðkáli og sultu

Súkkulaðikaka m/þ.rjóma

Smörrebrauð að hætti Matborðsins; maltbrauð með lifrarkæfu, sveppum, lauk og beikoni, heit sveppasósa og tyttuberjasulta

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband