Matseðill gildir 26. - 30. nóvember

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur GulrótarsúpaSænskar hakkbollur með kryddjurtasósu, maukuðum kartöflum og grænmeti GulrótarsúpaDjúpsteiktir saltfiskstrimlar „Orly“ með salati, súrsætri sósu og hrísgrjónum
Þriðjudagur Hrísgrjónagrautur m/kanilsykriDjúpsteikt ýsuflök „Orly“ með kartöflum, fersku salati, sítrónu og kokteilsósu Hrísgrjónagrautur m/kanilsykriPasta með kínarækjum og grænmeti í rjómasósu, ferskt salat og hvítlauksbrauð
Miðvikudagur BaunasúpaSaltkjöt og baunir með soðnum gulrófum, kartöflum og uppstúf BaunasúpaInnbakaður lax með smjörsósu, kartöflum og tómötum
Fimmtudagur Mexikósk kjúklingasúpaSteikt ýsuflök með agúrku- og ananassalati, kartöflum og bearnaisesósu Mexikósk kjúklingasúpaRifið svínakjöt „pulled pork“ með barbequesósu, frönskum kartöflum og kokteilsósu
Föstudagur Sjávarréttasúpa bætt /hvítvíniLéttreyktur grísahnakki með rauðvínssósu, brúnuðum kartöflum og rauðkáli Sjávarréttasúpa bætt /hvítvíniSmurt brauð með roastbeef og remólaði, ferskju, steiktum lauk og spældu eggi

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband