Matseðill gildir 20. - 24. mars
ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér
Aðalréttur | Kabarett | |
---|---|---|
Mánudagur | Rjómalöguð púrrulaukssúpa Pönnusteikt ýsa með hrísgrjónum, karrýsósu og hrásalati | Rjómalöguð púrrulaukssúpa Soðnar „SS“ pylsur með kartöflumús, bökuðum baunum, tómatsósu og sinnepi |
Þriðjudagur | Makkarónusúpa m/kanilsykri Pönnusteikt hakkað buff með soðnum kartöflum, rauðbeðum og rjómalagaðri beikonsósu | Makkarónusúpa m/kanilsykri Steiktur saltfiskur að ítölskum hætti með soðnum kartöflum, heitu tómatsalsa og hvítlauksbrauði |
Miðvikudagur | Tómatsúpa bætt m/basil Sesamkjúklingur með steiktum hrísgrjónum, salati og hvítlaukssósu | Tómatsúpa bætt m/basil Gufusoðinn lax með soðnu brokkoli, bræddu smjöri og smábrauði |
Fimmtudagur | Mexíkósk kjúklingasúpa Pönnusteikt ýsa í ostadeigi með soðnum kartöflum, tartarsósu, tómötum og gúrkum | Mexíkósk kjúklingasúpa Kjúklingaborgari „barbeque“ með káli, lauk og tómötum, franskar kartöflur og kokteilsósa |
Föstudagur | Villisveppasúpa Grísasnitsel með kryddkartöflum, grænmeti og estragonsósu | Villisveppasúpa Köld steikt rauðspretta á maltbrauði með remólaði, steiktum lauk og rækjum |
Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.