Matseðill gildir 19. - 23. september

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Rjómalöguð grænmetissúpa

Pönnusteikt ýsa í ostadeigi með soðnum kartöflum, kaldri piparsósu og fersku salati

Rjómalöguð grænmetissúpa

Steiktir kjúklingaleggir með hrísgrjónum, salati og barbequesósu

Þriðjudagur Kaldur sveskjugrautur m/rjómablandi

Nautastroganoff með maukuðum kartöflum, grænum baunum og rabbarbarasultu

Kaldur sveskjugrautur m/rjómablandi

Soðin ýsa með kartöflum og soðnum rófum, rúgbrauð og smjör

Miðvikudagur Paprikusúpa

Steikt ýsa að indverskum hætti með hrísgrjónum, tikkamasalasósu, tómatsalati og nanbrauði

Paprikusúpa

Samloka með eggjum, beikoni, káli og pítusósu, skinku og osti, salsasósu og nachos flögum

Fimmtudagur Makkarónusúpa m/kanilsykri

Soðinn lambsbógur með hrísgrjónum, karrýsósu og soðnum gulrótum

Makkarónusúpa m/kanilsykri

Burritos með kjúklingi, hrísgrjónum, salati, salsasósu og sýrðum rjóma

Föstudagur Sveppasúpa bætt m/sherrý

Léttreyktur grísahnakki með sykurbrúnuðum kartöflum, rauðkáli og rauðvínssósu

Sveppasúpa bætt m/sherrý

Laxaþrenna á salatbeði; reyktur lax, grafinn lax og heitreyktur lax, sósur og gróft brauð

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband