Matseðill gildir 19. - 23. júlí

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Rjómalöguð sellerísúpa

Steikt ýsa með bearnaisesósu, soðnum kartöflum og fersku salati

Rjómalöguð sellerísúpa

Burritos með kjúklingi, hrísgrjónum, salsasósu, sýrðum rjóma og hrásalati

Þriðjudagur Súkkulaðibúðingur m/þ.rjóma

Ungverskt nautagúllas með maukuðum kartöflum og agúrkusalati

Súkkulaðibúðingur m/þ.rjóma

Steinbítspiparsteik með piparsósu, soðnum kartöflum og tómatsalati

Miðvikudagur Tómatsúpa bætt m/basil

Lasagna að ítölskum hætti með salati, hvítlauksbrauði og kartöfluteningum

Tómatsúpa bætt m/basil

Saltfiskstrimlar „Orly“ með salati, hrísgrjónum og súrsætri sósu

Fimmtudagur Ungversk gúllassúpa

Pönnusteikt ýsa í kryddhjúp með kaldri chilisósu, agúrkum og ananas og kartöflum

Ungversk gúllassúpa

Eggjakaka með kjúklingi, grænmeti og osti, köld sósa og kryddhrísgrjón

Föstudagur Blómkálssúpa

Steikt kjúklingalæri í kornflekshjúp með maískorni, kartöflugratíni og sveppasósu

Blómkálssúpa

Laxaþrenna á salatbeði; reyktur lax, grafinn lax, heitreyktur lax, sósur og brauð

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband