Matseðill gildir 19. - 23. ágúst

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Mexikósk kjúklingasúpa

Steikt ýsuflök með fersku salati, karrýsósu og hrísgrjónum

Mexikósk kjúklingasúpa

Frankfurterpylsur með kartöflumús, bökuðum baunum, tómatsósu og sinnepi

Þriðjudagur Súkkulaðibúðingur m/þ.rjóma

Nautahakk og spaghetti í ítalskri kryddsósu með hrásalati og hvítlauksbrauði

Súkkulaðibúðingur m/þ.rjóma

Ofnbakaður lax með teryaki, engifer, hunangi, sætum kartöflum og wok grænmeti, ferskt salat og smábrauð

Miðvikudagur Blaðlaukssúpa

Lambagúllas Marengo með kryddhrísgrjónum, fersku salati og hvítlauksbrauði

Blaðlaukssúpa

Steiktur steinbítur með baconpiparsósu, salati, kartöflum og smábrauði

Fimmtudagur Makkarónusúpa m/kanilsykri

Steikt ýsa í raspi með brúnuðum lauk, kartöflum og tómötum

Makkarónusúpa m/kanilsykri

Kjúklingaburritos með sýrðum rjóma, salsasósu, salati og hrísgrjónum

Föstudagur Spergilkálssúpa

Kjúklingasnitsel (úr bringu) í raspi með maískorni, rauðvínssveppasósu og kryddkartöflum

Spergilkálssúpa

Smurt brauð með reyktum laxi, grænum aspargus, hrærðum eggjum og tómötum

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband