Matseðill gildir 18. - 22. nóvember

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Rósinkálssúpa

Sænskar hakkbollur með baconsósu, grænmeti og kartöflum

Rósinkálssúpa

Djúpsteiktir saltfiskstrimlar „Orly“ með hrísgrjónum og hrásalati

Þriðjudagur Makkarónusúpa m/kanilsykri

Djúpsteikt ýsa „Orly“ með kokteilsósu, fesku salati, kartöflum og sítrónu

Makkarónusúpa m/kanilsykri

Barbeque kjúklingaborgari með káli, lauk og tómötum, franskar kartöflur og kokteilsósa

Miðvikudagur Aprikósusúrmjólk

Kjúklingapottréttur með sveppum og papriku, hrásalat og kryddhrísgrjón

Aprikósusúrmjólk

Samloka með kalkúnasneiðum, pestó, eggjum, tómötum, osti og pítusósu, nachos og salsasós

Fimmtudagur Ítölsk grænmetissúpa

Steikt ýsuflök með tartarsósu, gulrótarsalati og soðnum kartöflum

Ítölsk grænmetissúpa

Soðin bjúgu með kartöflum og uppstúf, grænar baunir og rauðkál

Föstudagur Aspargussúpa

Steikt grísalæri með brúnuðum kartöflum, rauðkáli og soðsósu

Aspargussúpa

Smurt brauð með roastbeef og remólaði, steiktum lauk, ferskju og spældu eggi

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband