Matseðill gildir 17. - 21. janúar

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Karrýtónuð grænmetissúpa

Steikt ýsa með kaldri piparsósu, soðnum kartöflum og fersku salati

Karrýtónuð grænmetissúpa

Kjúklingabollur með hrísgrjónum, salati og karrýsósu

Þriðjudagur Vanillubúðingur m/kirsuberjasósu

Lambagúllas „Marengó“ með salati, hrísgrjónum og brauði

Vanillubúðingur m/kirsuberjasósu

Pönnusteikt smálúða með dillkartöflum, smjörsósu og fersku salati

Miðvikudagur Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Steiktar kjötfarsbollur með sultu, sósu, rauðkáli og kartöflum

Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Austurlenskur núðluréttur með kjúklingi, grænmeti og eggjum, salat og smábrauð

Fimmtudagur Frönsk lauksúpa

Steikt ýsa með tartarsósu, sætum kartöflum og eplasalati

Frönsk lauksúpa

Barbequekjúklingaborgari með káli, lauk og tómötum, kartöflubátar og kokteilsósa

Föstudagur Sjávarréttasúpa bætt m/hvítvíni

Ofnsteikt lambalæri með krydduðum kartöflubátum, bearnaisesósu og grænmeti

Sjávarréttasúpa bætt m/hvítvíni

Blandaður þorrabakki, hákarl, rófustappa, harðfiskur, smjör, kartöflur og uppstúf

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband