Matseðill gildir 12. - 16. ágúst

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Rósinkálssúpa

Steiktar fiskibollur með lauksósu, sýrðum agúrkum og kartöflum

Rósinkálssúpa

Kjúklingarúllur með barbequesósu, hrísgrjónum og hrásalati

Þriðjudagur Sveskjusúpa m/tvíböku

Steiktar kjötfarsbollur með kartöflum, sósu og rauðrófum

Sveskjusúpa m/tvíböku

Steiktur pylsuréttur með lauk og baconi, kartöflumús, bökuðum baunum, tómatsósu og sinnepi

Miðvikudagur Grænmetissúpa bætt m/karrý

Steikt ýsa „Orly“ með remólaði, fersku salati, sítrónu og kartöflum

Grænmetissúpa bætt m/karrý

Hamborgari „American Style“ með káli, lauk og tómötum, franskar kartöflur og kokteilsósa

Fimmtudagur Jarðarberjaskyr m/rjómablandi

Ungverskt nautagúllas með sultu, grænum baunum og maukuðum kartöflum

Jarðarberjaskyr m/rjómablandi

Innbakaður lax með smjörsósu, tómötum og kartöflum

Föstudagur Blómkálssúpa

Grísasnitsel í raspi með soðsósu, grænmeti og kryddkartöflum

Blómkálssúpa

Áleggsbakki með blönduðu áleggi, kartöflusalati, ítölsku salati og grófu brauði

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband