Matseðill gildir 10. - 14. janúar

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Aspargussúpa

Plokkfiskur með kartöflum og soðnum gulrótum, rúgbrauð og smjör

Aspargussúpa

Ostborgari með frönskum kartöflum, hrásalati og kokteilsósu

Þriðjudagur Makkarónusúpa m/kanilsykri

Hakkað buff með lauksósu, kartöflum, sýrðum rauðrófum og sultu

Makkarónusúpa m/kanilsykri

Steinbítspiparsteik með piparsósu, agúrkum og kartöflum

Miðvikudagur Jarðarberjasúrmjólk

Pönnusteikt ýsa með kaldri sweet chilisósu, tómötum og fetaosti, soðnar kartöflur

Jarðarberjasúrmjólk

Heitt slátur; lifrarpylsa og blóðmör með kartöflumús og rófustöppu

Fimmtudagur Ungversk gúllassúpa

Kjúklingasnitsel úr bringu með fersku salati, steiktum kartöflum og rjómasveppasósu

Ungversk gúllassúpa

Saltfiskur að suðrænum hætti með fersku salati,
heitu kartöflusalati og hvítlauksbrauði

Föstudagur Rjómalöguð blómkálssúpa

Léttreyktur grísahnakki með brúnuðum kartöflum, rauðkáli og rauðvínssósu

Rjómalöguð blómkálssúpa

Smurt brauð með roastbeef og remólaði, steiktum lauk, ferskjum og spæleggi

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband