Matseðill gildir 10. - 14. maí

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Kakósúpa m/tvíböku

Pönnusteikt ýsa með tartarsósu, sýrðum agúrkum og soðnum kartöflum

Kakósúpa m/tvíböku

Burritos með kjúklingi, hrísgrjónum, sýrðum rjóma, salsasósu og hrásalati

Þriðjudagur Rósakálssúpa

Steiktar kjötfarsbollur með rauðkáli, brúnni sósu, sultu og kartöflum

Rósakálssúpa

Pönnusteikt bleikja með soðnum kartöflum, ristuðum möndlum og tómatsalati

Miðvikudagur Ávaxtasúrmjólk

Rjómalagað nautastroganoff með maukuðum kartöflum, hrásalati og smábrauði

Ávaxtasúrmjólk

Soðin ýsa með soðnum kartöflum og gulrótum, rúgbrauð og smjör

Fimmtudagur

Uppstigningardagur - Lokað

Uppstigningardagur - Lokað

Föstudagur Rjómalöguð aspassúpa

Ofnsteikt lambalæri með kryddjurtasósu, heitu grænmeti og kryddkartöflum

Rjómalöguð aspassúpa

Soðinn kaldur lax á salatbeði með sítrónu, tómötum, grófu brauði og hvítvínssósu

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband