Matseðill gildir 1. - 5. mars

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Austurlensk grænmetissúpa m/engifer

Plokkfiskur með soðnum gulrótum, rúgbrauð og smjör

Austurlensk grænmetissúpa m/engifer

Pasta carbonara með baconi, rösti kartöflum, salati og hvítlauksbrauði

Þriðjudagur Kaldur ávaxtagrautur m/rjómablandi

Lambagúllas með timian, hrísgrjónum, salati og brauði

Kaldur ávaxtagrautur m/rjómablandi

Pönnusteikt bleikja með ristuðum möndlum, soðnum kartöflum og tómatsalati

Miðvikudagur Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Pönnusteikt ýsa með kaldri piparsósu, kartöflum og ananassalati

Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Barbeque kjúklingaborgari með káli, lauk og tómötum, franskar kartöflur og kokteilsósa

Fimmtudagur Púrrulaukssúpa

Sesam kjúklingur með steiktum hrísgrjónum, salati, grænmeti og hvítlaukssósu

Púrrulaukssúpa

Djúpsteiktir saltfiskstrimlar með súrsætri sósu, hrísgrjónum og salati

Föstudagur Karrýlöguð súpa m/rækjum og graslauk

Steikt lambalæri með kryddjurtasósu, grænmeti og
steiktum kartöflum

Karrýlöguð súpa m/rækjum og graslauk

Smurt brauð með roastbeef og remólaði, steiktum lauk, ferskju og spældu eggi

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband