Matseðill gildir 21. - 25. september

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Kakósúpa m/tvíbökum

Djúpsteikt ýsa í raspi með kokteilsósu, soðnum kartöflum og agúrkusalati

Kakósúpa m/tvíbökum

Burritos með nautahakki, hrísgrjónum, salsasósu, hrásalati og sýrðum rjóma

Þriðjudagur Mexíkósk grænmetissúpa

Nautahakk og spaghetti í ítalskri kryddsósu með rifnum osti, hrásalati og hvítlauksbrauði

Mexíkósk grænmetissúpa

Soðinn saltfiskur með kartöflum og gulrófum, rúgbrauð og smjör

Miðvikudagur Kartöflumaukssúpa m/baconi

Pönnusteikt ýsa með kartöflum, gulrótarsalati og kaldri piparsósu

Kartöflumaukssúpa m/baconi

Rifið svínakjöt (pulled pork) með barbequesósu, salati, frönskum kartöflum og kokteilsósu

Fimmtudagur Karamellubúðingur m/þ.rjóma

Kjúklingapottréttur með karrý, eplum og ananas, hrísgrjón og smábrauð

Karamellubúðingur m/þ.rjóma

Samloka með roastbeef og remólaði, steiktum lauk, dillgúrkum, skinku, osti og dion-sinnepi, franskar kartöflur og kokteilsósa

Föstudagur Sjávarréttasúpa bætt m/hvítvíni

Léttreyktur svínahnakki með rauðkáli, soðsósu og sykurbrúnuðum kartöflum

Sjávarréttasúpa bætt m/hvítvíni

Sveitapate á salatbeði með tyttuberjasultu og hörpuskel og rækjur „vinaigrette“ ásamt suðrænu kartöflusalati og grófu brauði

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband