Matseðill gildir 5. - 9. desember

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Mexíkósk kjúklingasúpa

Pönnusteikt ýsa í ostadeigi með soðnum kartöflum, sweet chilisósu og fersku salati

Mexíkósk kjúklingasúpa

Burritos með nautahakki, hrísgrjónum, salsasósu, sýrðum rjóma og salati

Þriðjudagur Ávaxtagrautur m/þ.rjóma

Steiktar kjötfarsbollur með brúnni sósu, grænum baunum, sultu og soðnum kartöflum

Ávaxtagrautur m/þ.rjóma

Pönnusteiktur lax með soðnum kartöflum,
möndlusmjöri og tómatsalati

Miðvikudagur Spergilkálssúpa

Steikt kjúklingaupplæri með rjómalagaðri barbequesósu, hrísgrjónum og salati

Spergilkálssúpa

Samloka með kalkúnabringu, rauðu pestó, eggjum, tómötum, káli, osti og pítusósu, nachos og ostasósa

Fimmtudagur Makkarónusúpa m/kanilsykri

Steikt ýsa í raspi með soðnum kartöflum, gúrkum, tómötum og lauksmjöri

Makkarónusúpa m/kanilsykri

Heitt slátur; lifrarpylsa og blóðmör með kartöflumús og rófustöppu

Föstudagur Rjómalöguð blómkálssúpa

Fylltur grísahryggur með brúnuðum kartöflum, rauðkáli og soðsósu

Rjómalöguð blómkálssúpa

Köld steikt rauðspretta á maltbrauði með remólaði, steiktum lauk og rækjum

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband