Matseðill gildir 16. - 20. september

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Tómatsúpa bætt m/estragon

Steiktar fiskibollur með lauksósu, sýrðum agúrkum og kartöflum

Tómatsúpa bætt m/estragon

Pasta í rjómasósu með kjúklingi og grænmeti, rösti kartöflur, salat og smábrauð

Þriðjudagur Kaldur jarðaberjagrautur m/þ.rjóma

Lasagna að ítölskum hætti með kartöflumauki, fersku salati og hvítlauksbrauði

Kaldur jarðaberjagrautur m/þ.rjóma

Soðin reykt ýsa með gulrófum og kartöflum, rúgbrauð og smjör

Miðvikudagur Kjötsúpa

Soðið lambakjöt með rófum, kartöflum og grænmetisjafningi

Kjötsúpa

Ofnsteiktur lax með kartöflumauki, rjómasósu og fersku salati

Fimmtudagur Makkarónusúpa m/kanilsykri

Steiktur fiskur í ostadeigi með kartöflum, kaldri chilisósu og grísku agúrkusalati

Makkarónusúpa m/kanilsykri

Nautaburritos með hrísgrjónum, salsasósu sýrðum rjóma og salati

Föstudagur Blómkálssúpa bætt m/kókos og karrý

Kjúklingasteik í kornflexhjúp með maísblöndu, kartöflugratíni og grænpiparsósu

Blómkálssúpa bætt m/kókos og karrý

Laxaþrenna á salatbeði; reyktur lax, grafinn lax, laxapate, sósur og brauð

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband