Matseðill gildir 30. nóvember - 4. desember

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Steikt ýsa í ostadeigi með kartöflum, fersku salati og kaldri piparsósu

Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Kjúklingarúllur með barbequesósu, salati og hrísgrjónum

Þriðjudagur Grænmetissúpa minestrone

Piparosta hakkað buff með rauðbeðum, kartöflum og rjómapiparsósu

Grænmetissúpa minestrone

Ofnbakaður lax með teriyaki, engifer og hunangi, wok grænmeti, sætar kartöflur og salat

Miðvikudagur Mexíkósk kjúklingasúpa

Pönnusteiktur fiskur með hollandaisesósu, soðnum kartöflum, tómötum og agúrkum

Mexíkósk kjúklingasúpa

Innbakað nautahakk með sósu, kryddkartöflum og hrásalati

Fimmtudagur Karamellubúðingur m/þ.rjóma

Osso Buco (hægeldað nautakjöt) með soðnum gulrótum, kartöflumauki og rjómasósu

Karamellubúðingur m/þ.rjóma

Kjúklingasalat með romaine káli og fleira grænmeti, hnetum og sinnepsdressingu, smábrauð og ávöxtur

Föstudagur Rjómalöguð aspargussúpa

Steikt lambalæri með kryddjurtasósu, grænmeti og steiktum kartöflum

Rjómalöguð aspargussúpa

Köld steikt smálúða í raspi á maltbrauði með steiktum lauk, remólaði og rækjum

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband