Matseðill gildir 27. - 31. maí

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Sveskjusúpa m/tvíbökum

Plokkfiskur með soðnum gulrótum, rúgbrauð og smjör

Sveskjusúpa m/tvíbökum

SS pylsur með kartöflumús, bökuðum baunum, tómatsósu og sinnepi

Þriðjudagur Vanillubúðingur m/kirsuberjasósu

Ungverskt nautagúllas með maukuðum kartöflum, grænum baunum og sultu

Vanillubúðingur m/kirsuberjasósu

Innbakaður lax með smjörsósu, tómötum og kartöflum

Miðvikudagur Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Steikt ýsuflök með kartöflum, hrásalati, sítrónu og remólaði

Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Kjúklingaburritos með sýrðum rjóma, salsasósu, salati og hrísgrjónum

Fimmtudagur

Uppstigningardagur - Lokað

Uppstigningardagur - Lokað

Föstudagur Spergilkálssúpa

Steiktar kalkúnabringur með rjómasósu, grænmeti og kartöflubátum

Spergilkálssúpa

Smurt brauð með roastbeef og remólaði, steiktum lauk, ferskjum og spæleggi

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband