Matseðill gildir 8. - 12. ágúst

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Aspargussúpa

Lambagúllas „Marengo“ með hrásalati, brauði og hrísgrjónum

Aspargussúpa

Burritos með kjúklingi, hrísgrjónum, salati, salsasósu og sýrðum rjóma

Þriðjudagur Makkarónusúpa m/kanilsykri

Pönnusteikt ýsa í raspi með remólaði, fersku salati, kartöflum og sítrónu

Makkarónusúpa m/kanilsykri

Bjúgu með kartöflum, uppstúf, grænum baunum og rauðkáli

Miðvikudagur Blaðlaukssúpa

Piparostabuff með sýrðum agúrkum, soðnum kartöflum og piparsósu

Blaðlaukssúpa

Soðinn saltfiskur með kartöflum og rófum, rúgbrauð og smjör

Fimmtudagur Ítölsk grænmetissúpa

Steikt ýsa með pastasalati, kartöflum og sweet chilisósu

Ítölsk grænmetissúpa

Ostborgari með káli, lauk og tómötum, franskar kartöflur og kokteilsósa

Föstudagur Sveppasúpa bætt m/sherrý

Grísasteik úr læri með eplasalati, soðsósu og kryddkartöflum

Sveppasúpa bætt m/sherrý

Köld steikt rauðspretta í raspi á maltbrauði með remólaði, steiktum lauk og rækjum

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband