Matseðill gildir 21. - 25. janúar

ATH. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 9:30 að morgni. Sjá nánar hér

Aðalréttur Kabarett
Mánudagur Rósinkálssúpa

Sænskar hakkbollur með kryddjurtasósu, kartöflum og grænmeti

Rósinkálssúpa

Bjúgu með kartöflum og uppstúf, grænum baunum og rauðkáli

Þriðjudagur Vanillubúðingur m/kirsuberjasósu

Steikt ýsa í kryddhjúp með sweet chilisósu, kartöflum og rifnum kínanæpum

Vanillubúðingur m/kirsuberjasósu

Pasta í rjómasósu með grænmeti og kjúklingi, salat og hvítlauksbrauð

Miðvikudagur Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Sesam kjúklingur með steiktum hrísgrjónum, eggjum og grænmeti, hvítlaukssósa og ferskt salat

Hrísgrjónagrautur m/kanilsykri

Steikt bleikja með ristuðu rótargrænmeti og tómötum

Fimmtudagur Tómatsúpa m/papriku

Steikt ýsuflök með chantillýsósu, kartöflum og agúrkusalati

Tómatsúpa m/papriku

Barbequekjúklingaborgari með káli, lauk og tómötum, franskar kartöflur og kokteilsósa

Föstudagur

Bóndadagur – Þorri byrjar
Blandaður þorrabakki, hákarl, rófustappa, harðfiskur,smjör, kartöflur og uppstúfxx

Villisveppasúpa
Kalt hangikjöt með kartöflum og uppstúf, grænar baunir og rauðkál

Hægt er að panta af sérréttaseðli í staðinn fyrir einhverja af ofantöldum réttum.

  Hér erum við
  Veislumatur
  Hádegisverður
  Hafa samband